top of page

TEMPÓ PRÍMÓ

UPPÁHELLINGARNIR SYNGJA

JÓNAS OG JÓN MÚLA

Vinyl Cover Mockup

Hér býðst ykkur að forpanta eitt eða fleiri eintök af plötunni okkar, og hjálpa okkur þar með að áætla hæfilegt upplag. Viðskiptin fara fram í gegnum vefverslun hljómsveitarinnar Moses Hightower sem skýrir t.d. hvers vegna upphæðir eru í USD.

30% forpöntunarafslátturinn (u.þ.b. kr. 2.800 í stað kr. 4.000) gildir út desember – meðan aldarafmælisár Jóns Múla endist. Platan verður svo send í framleiðslu í byrjun janúar og búast má við að það taki fram á sumar að fá hana til landsins sökum langrar biðar eftir hinum umsetnu vínylpressum heimsins.

Kjósið þið að forpanta munum við færa fregnir í tölvupósti af framvindu mála, þ.m.t. skipulagningu útgáfutónleika og 50% afslætti af miðaverði á þá.

Kv. Uppáhellingarnir

Hafðu samband:
andribajo@gmail.com
bottom of page