top of page
Mar (w/ GDRN)
Single - 2022
Music & Lyrics by GDRN & Moses Hightower
Produced by GDRN & Moses Hightower
Recorded by Styrmir Hauksson and Andri Ólafsson in Hljóðriti and Fyrrum Kristileg miðstöð
Mixed by Styrmir Hauksson
Mastered by Glenn Schick
Lyrics
Inni í þér er úfið haf.
Hver alda á sér tind og dal.
Samferða sveimhugi
sökk ég í kaf,
skrefinu eftir á
að leita í var.
Við drukknandi væntingum
fékk ekkert svar.
Vonin um að finna ró
í þínum dimma ólgusjó
hélt mér svo þéttingsfast
og þvingaði í kaf
að ég missti sjónar á
hvert hún mig bar.
Er ég loks sleit mig burt
sat eftir þetta mar.
Allar leiðir leita hrings.
Fyrsta skrefið út er þyngst.
Það var svo ótalmörgu
eftirsjá að.
Ég hélt svo þéttingsfast
í það sem var
að þegar loks sleppti ég
sat eftir þetta mar.
bottom of page